31.1.2009 | 20:51
IRA, tćplega.
Ég man ekki betur en ţađ hafi veriđ klofningshópur úr IRA sem kallađi sig the real IRA sem stóđ fyrir sprengjuárásinni í Omagh.
Ţess fyrir utan ţá stendur vopnahléiđ sem IRA hefur samiđ um, enda er pólitíski armur ţeirra Sinn Féin (we ourself/viđ sjálf á Írsku) í stjórn, ef ég man rétt.
Enda er ekki talađ um IRA í frétt BBC, sem ég treysti betur um málefni Norđur Írlands, en AP.
![]() |
IRA skildi eftir sprengju viđ grunnskóla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru ţá andstćđingar ESB nasistar?
Gummi (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 00:41
Ţetta er nú rangt hjá ţér Einar.
Ţađ er stórmál ef ţú ert ađ klína svona alvarlegum hlut á rangan "félagskap", sérstaklega ţegar ţađ er gildandi friđarsamkomulag viđ ţá.
Ţess fyrir utan ţá ţá tek ég undir hjá Gumma. Ég hef ekki heyrt talađ um nasista í sambandi viđ málstađ IRA, né andstćđinga ESB.
Kristján Guđmundsson, 1.2.2009 kl. 09:36
Ég treysti BBC betur en AP og MBL en ţar segir "A dissident nationalist organisation claimed responsibility for the device"
Svo snýst ţessi barátta ekkert um ESB heldur ađ Bretar fari alfariđ frá Írlandi og eyjan öll verđi Írland bara svo ţú vitir af ţví Einar.
Tómas (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 12:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.