Færsluflokkur: Bloggar
31.1.2009 | 20:51
IRA, tæplega.
Ég man ekki betur en það hafi verið klofningshópur úr IRA sem kallaði sig the real IRA sem stóð fyrir sprengjuárásinni í Omagh.
Þess fyrir utan þá stendur vopnahléið sem IRA hefur samið um, enda er pólitíski armur þeirra Sinn Féin (we ourself/við sjálf á Írsku) í stjórn, ef ég man rétt.
Enda er ekki talað um IRA í frétt BBC, sem ég treysti betur um málefni Norður Írlands, en AP.
![]() |
IRA skildi eftir sprengju við grunnskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Gæsahúð fyrir stuðningsmenn Liverpool (myndskeið)
- Úr Njarðvík í Grindavík
- Hefði viljað Rolex fyrir 300 leiki með FH
- Tjáir sig um ákvörðun Arons Pálmarssonar
- Markvörðurinn sá rautt á Old Trafford (myndskeið)
- Þeir múra fyrir
- Rautt spjald og karatemark hjá Salah (myndskeið)
- Falleg mörk Lundúnaliðsins (myndskeið)
- Tvenna og heljarstökk (myndskeið)
- Börsungar enduðu tímabilið með stæl