31.1.2009 | 20:51
IRA, tæplega.
Ég man ekki betur en það hafi verið klofningshópur úr IRA sem kallaði sig the real IRA sem stóð fyrir sprengjuárásinni í Omagh.
Þess fyrir utan þá stendur vopnahléið sem IRA hefur samið um, enda er pólitíski armur þeirra Sinn Féin (we ourself/við sjálf á Írsku) í stjórn, ef ég man rétt.
Enda er ekki talað um IRA í frétt BBC, sem ég treysti betur um málefni Norður Írlands, en AP.
IRA skildi eftir sprengju við grunnskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana