31.1.2009 | 20:51
IRA, tćplega.
Ég man ekki betur en ţađ hafi veriđ klofningshópur úr IRA sem kallađi sig the real IRA sem stóđ fyrir sprengjuárásinni í Omagh.
Ţess fyrir utan ţá stendur vopnahléiđ sem IRA hefur samiđ um, enda er pólitíski armur ţeirra Sinn Féin (we ourself/viđ sjálf á Írsku) í stjórn, ef ég man rétt.
Enda er ekki talađ um IRA í frétt BBC, sem ég treysti betur um málefni Norđur Írlands, en AP.
![]() |
IRA skildi eftir sprengju viđ grunnskóla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar